|

Endurvinnsla Dell

Ábyrgð gagnvart viðskiptavinum, ábyrgð gagnvart umhverfinu
Samkvæmt StEP (Solving the E-Waste Problem, is. Lausn á raf- og rafeindatækjaúrganginum) er áætlað að 65,1 milljón tonna af skemmdum, úreltum eða einfaldlega óþörfum rafmagnstækjum hafi verið fargað sem raf- og rafeindatækjaúrgangi á árinu 2012. Stór hluti þess sem nefndur er „raf- og rafeindatækjaúrgangur“ er alls ekki úrgangur heldur heil raf- og rafeindatæki eða hlutar þeirra sem nota má að nýju með endurnýtingu eða endurvinnslu. Sem alþjóðlegur framleiðandi tölvuvara, borgari þeirra samfélaga, sem við þjónum, og aðili á jörðinni sem við öll deilum, ber Dell þá ábyrgð að endurheimta notaðan rafeindabúnað og endurvinna hann með réttum hætti. Með því að endurvinna vörur með öruggum hætti stöndum við vörð um heilbrigði einstaklinga og jarðarinnar. Dell býður viðskiptavinum upp á margvíslega kosti í endurvinnslu svo að þeir geti fargað tölvubúnaði, sem hætt er að nota, með öruggum hætti og dregið þannig úr neikvæðum áhrifum á umhverfið.
 
Endurvinnsla fyrir neytendur Endurvinnsla fyrir neytendur
Endurvinndu gömlu rafmagnstækin þín þér að kostnaðarlausu í gegnum endurvinnsluáætlun Dell fyrir neytendur. Dell býður upp á þjónustu til að skila inn vörum frá Dell og öðrum framleiðendum.
Endurvinnsla á prentaravörum Endurvinnsla á prentaravörum
Endurvinnsluáætlun Dell fyrir blekhylki og tónera gerir þér kleift að endurvinna notaðar prentaravörur með auðveldum og umhverfisvænum hætti.
WEEE tilskipunin WEEE tilskipunin
Upplýsingar um WEEE tilskipunina (Waste Electrical and Electronic Directive, is. tilskipun um raf- og rafeindavöruúrgang) má finna í hlekkjunum að neðan:
Grænni umbúðir Grænni umbúðir
Umbúðalausnir Dell, sem eru leiðandi í iðnaðinum, snúast um að draga úr umbúðamagni, auka notkun sjálfbærra efna og auðvelda þér að farga umbúðunum með ábyrgum hætti í gegnum endurvinnslu.
Endurvinnsla rafhlaðna Endurvinnsla rafhlaðna
Frekari upplýsingar um hvernig eigi að endurvinna allar tegundir og gerðir af rafhlöðum með öruggum og ábyrgum hætti með Dell
Global Takeback Leadership Global Takeback Leadership(á ensku)
Dell is committed to creating the most effective Global Takeback program possible. We’re managing the impact of our products through legislative advocacy, convenient volunteer programs and demonstrated industry leadership while serving communities around the world. 
Dell Global Takeback Programs Dell Global Takeback Programs(á ensku)
We offer global takeback programs and services in 83 countries and territories and have recovered more than 1.6 billion pounds of used electronics since 2007. 
FY13 framvinduliðir 
BulletNáði takmarkinu um að safna 1 milljarði punda af raf- og rafeindaúrgangi einu ári á undan áætlun 
BulletJukum uppsafnað alþjóðlegt magn okkar um að taka aftur við vörum um 18,3 prósent 
BulletJukum við endurvinnslukosti í Ástralíu, Kanada, Kína, Indlandi og Rómönsku-Ameríku 
Dell 2020. gada Labā mantojuma plāns(á ensku) 
læra meira
BulletDell Global Recycling Programs(á ensku) 
BulletAwards and Recognition(á ensku) 

Related Videos

  • Remove tech-takeback.jpg
    Dell hosts NYC Tech Takeback in honor of America Recycles Day
    (Dell)
    2:37